Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavik International Games í janúar.

Íþróttabandalag Reykjavíkur - Engjavegur 6, 104 Reykjavik - [email protected] - 535 3700

The Reykjavik Sports Union, union of sports clubs in Reykjavik, was established in 1944. The Union organizes five big sport events in Iceland every year: Íslandsbanki Reykjavik Marathon in August, Laugavegur Ultra Marathon in July, Suzuki Midnight Sun Run in June, Northern Lights Run in February and the Reykjavik International Games in January.

Reykjavik Sports Union - Engjavegur 6, 104 Reykjavik, Iceland - [email protected] - tel: +354 535 3700